Guðný Björk Guðjónsdóttir

 

Guðný Björk Guðjónsdóttir

Studies:

Graduated as nurse from University of Iceland . Finished 1989.
Preparation for Art studies in Gothenburg 1993-1994.
Art studies at Art university of Iceland. Graduated with honor from Printmaking devision 1997.
Further art studies at Helsinki's Art university 1996.
Diploma studies for Critical care nurse at Icelandic University 2004 - 2006

Exhibitions:
1997. Students exhibition at Mhi.
1997 Group exhibition at The living Art Museum, Reykjavík Iceland.
1997. Autumn exhibition at Art-gallery Listaskálinn in Hveragerði.
1997. Group show in gallery Skruggustein and in several companies in Kópavogur Iceland.
1998. Anniversary exhibition at The living Art Museum, Iceland.
1998. For the Earth, exhibition by gallery Listakot at the roots of Mnt. Hekla.
1998. In Flight ,group exhibition of gallery Listakot, Akureyri, Iceland.
Summer-show of the Icelandic Printmakers Association, Art-gallery Listaskálinn, Hveragerði, Iceland.
1999. Nordic group exhibition of Printmakers in Odense, Denmark
2000. The future of Print. The Reykjavík Art Museum Kjarvalsstaðir, Iceland.
2000. Mini-print. Latti, Finland
2001. Salurinn art festival. Kopavogur Iceland
Styrkir: 1 Sleipnir ferðastyrkur 1999 to study Printmaking in the scandinavian countries.
Artwork: Guðný’s artwork can be found around the world in numerous collections by private collectors as well as galleries and collections by government and municipals.

 

 

country: 

Comments

Submitted by thorhildur on

Hae Gudny og Kristjan
Vid soknum thin sko fullt!
Erum a voknun, allt rolegt og fint. Sol uti, sol inni, sol i hjarta og allt.
Gaman ad skoda thessa finu heimasidu ykkar, madur er bara soldid rugladur ad lesa enskuna svona, en thad venst. Vonandi er frisorinn kominn i lag.
Bestu kvedjur
Thorhildur og Heidloa

Submitted by ásdís on

Sæl Guðný...
Ég segi eins og vinnufélagar okkar hér fyrir ofan sögðu 2006, ég sakna þín alveg fullt.
Nú veit ég ekkert hvort þú færð þetta komment en ég þyrfti að ræða við þig um tvennt. Við erum að plana ráðstefnu fagdeildarinnar, erum að þessu sinni ekki í samfloti með svæfingunni.
Í fyrsta lagi, gæti ég fengið að nota myndina af þér sem er hér á netinu til að setja í afmælisrit sem við gefum út fyrir ráðstefnunni, í texta um merki fagdeildarinnar?
Í öðru lagi, ætlaði ég nú bara að segja þér hvað við þurfum mikið á þér að halda, bæði í vinnu sem hjúkrunarfræðingur og í vinnu sem grafískur hönnuður. Þetta er alveg hörkupúl að hanna svona afmælisrit sem og plakat með ráðstefnudagskránni. Við söknum þín alveg fullt, eins og áður segir. Haltu áfram að blogga svo við vitum hvar þú ert stödd í heiminum. Bestu kveðjur frá Ásdísi af GG Hringbraut og í fagdeild gjörgæsluhjúkrunarfræðinga.