Mexico

Stories and more about our travels in mexico

Á leið til Mexico

Á leiðinni yfir til Mexíkó

Í dag förum við yfir landamærin til Mexikó. Við höfum fundið litla landamærastöð sem á að vera þægilegt að fara yfir, ekki langar biðraðir. Við höfum keypt nokkrar bækur um Mexíkó þar á meðal eina sem heitir Mexican Camping. Bók þessa skrifuðu hjón sem hafa ferðast vítt og breitt um Mexíkó í alls konar farartækjum í fjölda mörg ár. Margir hafa látið í ljós áhyggjur af öryggi okkar og í ljósi þessa langar mig til þess að vitna í kaflann í bókinni sem fjallar um öryggi.

Pages

Subscribe to RSS - Mexico