kristjan on photography

Kristjans posts about cameras,images and other photo related things

Vinnuflæði l

Vinnu flæði og nauðsyn þess.

Það er sennilega enginn einn hlutur mikilvægari í ljósmyndun nútímans en vinnu flæði. Hér áður fyrr þegar filmur voru annars vegar var hægt án mikillar fyrirhafnar að sortera myndir og koma skipulagi á safnið sitt löngu eftir að myndir höfðu verið teknar. Á þeim tíma vöru flestir ljósmyndarar ekki að taka þúsundir mynda á dag, eins og sumir gera nú. Filmurnar voru líka áþreifanlegar og í möppum ( ef grunn skipulag var í gangi) og því nokkuð aðgengilegar sem slíkar. Sumir gátu jafnvel munað hvernig hin óskipulega röð var og náð í myndir innan úr möppum án mikillar fyrirhafnar. Flestir voru líka með myndir raðaðar eftir því hvort hér var um svarthvítar, negatífar eða litmyndir að ræða. Jafnvel það eitt að raða filmunum eftir árum breytti miklu.

Í dag er málum öðruvísi farið og nauðsyn þess að vera með gott skipulag á myndasafninu frá upphafi sökum þess að myndir geta verið á hinum og þessum utaná liggjandi hörðu diskum eða geisladiskum. Það er erfitt og tímafrekt að fletta í gegnum þúsundir mynda með skrítnum mynd heitum í leit að myndinni sem tekin var í fyrra af Jóa frænda.

Life with Lightroom part lll

So where would Lightroom fit in to this workflow. Basically most every where. So why not use it then?
There are unfortunately several reason not to. Just as there would be several reasons to do so.

Pages

Subscribe to RSS - kristjan on photography