Góðmennska ókunnugra

Til er steinn nokkuð merkilegur hér í Sogn og Fjordene. Kristján hefur dáðst að honum á myndum en aldrei vitað fullkomlega hvar hann er staðsettur (frekar en hann hafði hugmynd um Ingólf Arnarson). Steininn stendur í fjöru alveg niður við sjávarmál og hefur þurft að þola níðþungan koss úthafsöldunnar árþúsundum saman. Kossinn sá er svo öflugur að hann hefur mótað steininn eins og steðja.

country: 

Taming the tiger

Sælir kæru félagar, vinir, ættingjar og aðrir þeir er slysast inn á þetta blogg mitt. 

Ég hef undanfarið verið að sanka að mér fésbókarvinun til þess að missa ekki samband við þá er ég þekki. Það hafa margir skrifað mér og spurt hvernig ég hafi það og hvernig gangi. Þess vegna hef ég nú ákveðið að lýsa því nákvæmlega hvernig mér líður, ekki síst fyrir mig sjálfa því þá get ég litið til baka síðar og metið breytingar.

country: 
Travel: 

Júróvissíon

Noregur var ánægður með lagið sitt, Ísland var ánægt með lag Noregs, Evrópa hlaut að vera á sama máli ef eitthvað réttlæti væri til í þessum heimi. 

country: 

Pages

Subscribe to   | Benzi | the adventure rv expedition world traveller RSS