Hundurinn sem lifði af.
Við skipulagningu langs ferðalags víða um lönd og óbyggðir þar sem skal: gengið, hjólað og siglt, og framtíðar hýbíli hjónakorna verður um 16 fm. hús aftan á benz trukki, má við fyrstu sýn áætla að það sé ekki fýsilegur kostur að taka 8 ára gamla hundinn sinn með.